Sumarnámskeið í Leirmótun 2019

34.000 kr.

Kenndar eru grunnaðferðir í mótun leirs, notkun gifsforma, meðferð oxíðefna, leirlita og glerunga.

Eftir námskeið getur fólk komið á opna vinnustofu á virkum dögum (á opnunartima) og hannað og búið til hluti.

Kennari: Kristín Guðmundsdóttir.

Námskeiðsgjald:  34.000.-

Námskeiðið eru 3 skipti. Námskeiðið stendur yfir dagana 1.júlí, 2.júlí, og 8.júlí 2019 frá 9.00 – 13.00

Innifalið í gjaldinu:
Leir
Öll brennsla
Allir glerungar
litarefni

 

1 in stock

Vöruflokkur

Description