Glerperlunámskeið skráningarlisti

kr.29.000 kr.

Kenndar eru aðferðir við að útbúa glerperlur úr Bullseye glerstöngum með gasloga. Perlurnar geta verið með ýmsa lögun og fjölbreytta liti. Kennt hvernig skreyta má perlurnar og aðeins komið inn á hvernig hægt er að búa til hjörtu, fiska o.fl.

Kennari: Eyjólfur Gíslason

Allt efni er innifalið í námskeiðsgjaldinu.

Helgarnámskeið:
Námskeiðsgjald er kr. 29.000 fyrir þrjá daga, innifalinn er léttur hádegisverður.
Námskeiðin hefjast á föstudegi kl. 18:00 til 21:00, laugardag frá kl. 10:00 til 16:00, og sunnudag frá kl. 11:00 til 16:00. Aðeins eru 4 nemendur í einu.

Clear
Vörunúmer: N/A Vöruflokkur