Glerbræðslunámskeið október 2020

34.000 kr.

Kenndur er glerskurður, glerbræðsla með gegnumlituðu gleri, bræðsla og litun á flotgleri, mótagerð o.fl.

Kennar: Kristín Guðmundsdóttir.

Námskeiðsgjald: 34.000.- (3 skipti)

Námskeiðið er þrjú skipti frá kl 18:00 – 22:00

Innifalið: er efni sem notað er á námskeiðinu.

Dagssetningar: 15.okt, 22.okt 29.okt

3 in stock

Vöruflokkur