Sumarnámskeið 2019 Leirlist: Amaco undirlitir og glerungur

35.000 kr.

8 in stock

Vöruflokkur

Description


Við hér hjá Glit höfum verið með námskeið fyrir notkun á Amaco undirlitum og glerungum í vetur.
Nú ætlum við að bjóða upp á 2 daga námskeið 9.júlí og 10.júlí 2019 kl.10-17.
Þarna erum við aðallega að kenna að nota undirlitina Velvet underglaze.
Það eru miklir möguleikar í skreytiaðferðum og er hann notaður á leðurharðan leirinn.
Við kennum allskonar aðferðir , skrapa, nota vax, lakk o.fl.
Fórum með svona námskeið á Akureyri og í Reykholt og var mikil ánægja með námskeiðið
Námskeiðið kostar 35.000 innifalið allt efni og léttur hádegisverður.